Letra Música Hjartað Hamast – Sigur Rós
Hjartað Hamast
Eins Og Alltaf
En Nú Úr Takt Við Tímann
Týndur Og Gleymdur Heima Hjá Mér
Alveg Að Springa Í Gegnum Nefið
Sný Upp Á Sveitta Sængina
Stari Á Ryðið Sem Vex Á Mér
Étur Sig Inní Skelina
Stend Upp Mig Svimar
Það Molnar Af Mér
Ég Fer Um Á Fótum
Geng Fram Hjá Mér
Klæði Mig Nakinn
Og Fer Svo Úr
Vakinn En Sofinn
Sef Ekki Dúr
Sigur Rós – Hjartað Hamast – Ouvir Música